fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United var 10 sentímetrum frá heimsmeti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 12:00

Elanga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Elanga er í mjög góðu standi eftir sumarfríið. Hann undirbýr sig undir nýtt tímabil með Manchester United.

Á dögunum sýndi hann frá því þegar hann stökk upp á kassa sem samtals voru í 1,60 metra hæð. Er það aðeins tíu sentimetrum frá heimsmeti Chris Spell.

Elanga er Svíi sem braut sér leið inn í aðallið Man Utd á síðustu leiktíð. Hann hafði verið í unglingastarfi félagsins frá því 2015. Þar áður var hann hjá Malmö í heimalandinu.

Vængmaðurinn lék 21 leik með Man Utd í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Elanga á að baki fimm landsleiki fyrir hönd Svíþjóðar. Í þeim hefur hann skorað eitt mark.

Elanga fagnar marki á síðustu leiktíð. GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur