fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Tölurnar á bakvið ofursamning Mane – Með miklu hærri laun en á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2022 08:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane gekk í raðir Bayern Munchen frá Liverpool á dögunum. Hann mun þéna ansi hraustlega í Bæjaralandi.

Mane eyddi sex árum hjá Liverpool og stóð sig frábærlega. Hann átti aðeins ár eftir af samningi sínum og vildi ekki skrifa undir. Liverpool vildi því selja og fékk fyrir hann rúmar 35 milljónir punda.

Hjá Liverpool þénaði Mane um 100 þúsund pund á viku.

Samkvæmt Bild mun Senegalinn þéna um 17 milljónir punda á ári hjá Bayern. Ljóst er að það þrefaldar laun hans á Anfield og rúmlega það.

Mane skrifaði undir til ársins 2025 og mun samningurinn því í heild færa honum 51 milljón punda.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot