fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hjörvar segir að Óskar Örn gæti endað í Hafnarfirði – „Hann ætlar ekki að taka þátt í þessu Garðabæjardóti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2022 08:34

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson og Brynjar Gauti Guðjónsson gætu báðir verið á förum frá Stjörnunni. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Óskar Örn gekk í raðir Stjörnunnar frá KR fyrir tímabilið en hefur ekki fengið eins stórt hlutverk og hann hafði vonast eftir. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi, segir að hann gæti farið í FH.

„Garðabærinn er með annað verkefni í gangi og sagan segir að Óskar Örn sé á leiðinni í Hafnarfjörðinn. Hann ætlar ekki að taka þátt í þessu Garðabæjardóti þar sem er ekkert verið að nota hann,“ sagði Hjörvar.

Þá gæti Brynjar Gauti Guðjónsson verið á förum en það var ekkert sérstakt félag nefnt til sögunnar í því samhengi. FH-inga vantar hins vegar miðvörð og var því velt upp í Dr. Football hvort að FH ætti ekki að reyna að krækja í hann ásamt Óskari.

„Myndi ekki bara meika sense fyrir FH að taka hann?“ spurði Hjörvar í þættinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot