fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Hjörvar segir að Óskar Örn gæti endað í Hafnarfirði – „Hann ætlar ekki að taka þátt í þessu Garðabæjardóti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2022 08:34

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson og Brynjar Gauti Guðjónsson gætu báðir verið á förum frá Stjörnunni. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Óskar Örn gekk í raðir Stjörnunnar frá KR fyrir tímabilið en hefur ekki fengið eins stórt hlutverk og hann hafði vonast eftir. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi, segir að hann gæti farið í FH.

„Garðabærinn er með annað verkefni í gangi og sagan segir að Óskar Örn sé á leiðinni í Hafnarfjörðinn. Hann ætlar ekki að taka þátt í þessu Garðabæjardóti þar sem er ekkert verið að nota hann,“ sagði Hjörvar.

Þá gæti Brynjar Gauti Guðjónsson verið á förum en það var ekkert sérstakt félag nefnt til sögunnar í því samhengi. FH-inga vantar hins vegar miðvörð og var því velt upp í Dr. Football hvort að FH ætti ekki að reyna að krækja í hann ásamt Óskari.

„Myndi ekki bara meika sense fyrir FH að taka hann?“ spurði Hjörvar í þættinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel