fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ari og félagar fyrstir til að vinna Lilleström – Alfons á sínum stað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 21:19

ALKMAAR, NETHERLANDS - MARCH 17: Alfons Sampsted of FC Bodo Glimt celebrates 2-2 with Hugo Vetlesen of FC Bodo Glimt during the Conference League match between AZ Alkmaar v Bodo Glimt at the AFAS Stadium on March 17, 2022 in Alkmaar Netherlands (Photo by Soccrates/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru þónokkrir Íslendingar sem spiluðu í norska boltanum í dag en alls voru leiknir sex leikir.

Lilleström tapaði sínum fyrsta deildarleik í sumar er Hólmbert Aron Friðjónsson fékk aðeisn 16 mínútur gegn Stromsgodset.

Stromsgodset gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 heimasigur þar sem Ari Leifsson lék allan leikinn í miðverði.

Alfons Sampsted var á sínum stað í hægri bakverði Bodo/Glimt sem fékk Álasund í heimsókn.

Bodo/Glimt lyfti sér upp í fimmta sætið með 2-0 sigri í dag og er átta stigum frá toppnum.

Brynjar Ingi Bjarnason fékk þá engar mínútur með Valerenga sem tapaði 1-0 heima gegn Odd.

Í Svíþjóð spilaði Ari Freyr Skúlason allan leikinn með Norrkoping sem mætti Mjallby. Þessum leik lauk með 1-1 jafntefli.

Norrkoping er um miðja deild eftir 11 umferðir og er með 15 stig.

Valgeir Lunddal Friðriksson var þá tekinn af velli í hálfleik hjá Hacken sem gerði 2-2 jafntefli við Hammarby. Valgeir byrjaði leikinn í bakverði en fór af velli er staðan var en markalaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot