fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Heimildarþættir Pogba gætu ekki fengið verri einkunn – ,,Versta sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 17:00

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýir heimildarþættir frá Paul Pogba eru alls ekki að gera það gott þessa dagana en þeir voru framleiddir af Amazon.

Pogba er við það að skrifa undir samning hjá Juventus á Ítalíu og gengur frítt í raðir félagsins frá Manchester United.

Frakkinn er gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður en hausinn hefur ekki alltaf verið skrúfaður rétt á og kom það niður á honum í Manchester.

Heimildarþættir Pogba, ‘the Pogmentary’ fá aðeins einn í einkunn af tíu á IMDB sem er gríðarlega lágt og er í raun erfitt að finna þætti með verri einkunn.

,Verstu heimildarþættir sem ég hef séð,‘ skrifar einn og annar bætir við: ,Hver einasti þáttur er aðeins lengri en ein af þessum fáránlegu hárgreiðslum sem hann skartar.’

Margir taka einnig fram að þeir myndu gefa þáttunum 0 í einkunn ef það væri möguleiki sem það er ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot