fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Neitar að yfirgefa Barcelona sem vill losna við hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Neto hefur neitað því að yfirgefa spænska stórliðið Barcelona samkvæmt Sport á Spáni.

Um er að ræða markmann sem spilar ekki stóra rullu í liði Barcelona og vildi félagið losna við hann til að auka launakostnað annars staðar.

Mörg lið hafa sýnt Neto áhuga og þar á meðal Lazio á Ítalíu en Neto hefur spilað 21 leik fyrir Barcelona síðan hann kom árið 2019.

Samkvæmt Sport er Neto sáttur og ánægður á Spáni en hann mætti í raun yfirgefa félagið á frjálsri sölu.

Neto er samningsbundinn til 2023 og er það hans vilji að klára samninginn þó hann fái ekkert að spila.

Það fer í taugarnar á Barcelona sem er í miklum fjárhagsvandræðum og reynir að losa þá leikmenn sem spila lítið hlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu