fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Var rekinn fyrir skoðun sína á COVID – Taldi rétt að spyrja út í þann sem hrækti á barn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Le Tissier var rekinn frá Sky Sports árið 2020 en ein af ástæðum þess var skoðun hans á COVID og þeim reglum sem settar voru á fólk .

Le Tissier var á móti bóluefnum og taldi að þær samkomutakmarkanir sem settar voru á líf fólks væru ekki réttar.

„Ég átti sjö mánuði eftir af samningi mínum en mér var tjáð að ég þyrfti ekki að mæta meira,“ sagði Le Tissier sem var hluti af Soccer Saturday.

„Ég fékk ekki neinar sérstakar ástæður. Ég spurði hvort þetta hefði eitthvað með færslur mínar að gera á samfélagsmiðlum. Þeir sögðust þurfa að hugsa út í ímynd fyrirtækisins.“

Le Tissier spurði þá starfsmenn Sky út í atvik frá 2018 þegar Jamie Carragher hrækti á stelpu. „Þeir settu hann í bann í sex mánuði og svo mætti hann aftur, ég spurði út í hvort það hefði ekki skaðað fyrirtækið. Þau vildu þá ekki ræða það meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Í gær

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
433Sport
Í gær

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Í gær

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar