fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Heimir svarar fölskum orðrómum – „Fréttum hent fram sem eiga ekki við rök að styðjast“

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 20:02

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að umræðan sem skapaðist í kringum hann í landsleikjahléinu á dögunum hafi ekki haft mikil áhrif á hann en hann hafi þó verið meðvitaður um hana.

Valur hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir landsleikjahlé. Sæti Heimis var sagt heitt og nafni hans, Heimir Hallgrímsson, var orðaður við starfið.

„Auð­vitað les ég fréttir og annað. Það er fullt af fréttum sem er hent fram sem eiga ekki við rök að styðjast. Þá verður þú bara að á­kveða hvað þú vilt lesa og hverju þú vilt trúa,“ sagði Heimir við Frétta­blaðið.

Nú hefur Valur hins vegar unnið tvo leiki í röð, gegn Breiðabliki og Leikni. Heimir er sáttur með karakerinn sem liðið hefur sýnt.

„Við vorum auð­vitað ó­á­nægðir með leikina áður en lands­leikja­hléið byrjaði en við nýttum það vel, æfðum vel og vorum stað­ráðnir í að snúa þessu við. Nú eru komnir tveir sigur­leikir og við erum á­nægðir með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar