fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Segja Raphinha nálægt því að ganga í raðir Arsenal – Leikmaðurinn sjálfur náð samkomulagi við Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 12:06

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefmiðillinn Goal í Brasilíu segir Raphinha, vængmann Leeds, nálægt því að ganga í raðir Arsenal.

Þá segir Fabrizio Romano frá því að leikmaðurinn sjálfur hafi samið við Barcelona um eigin kjör. Börsungar hafi þó ekki samið við Leeds.

Þá segir hann Arsenal hafa sýnt Raphinha áhuga frá því í mars.

Goal segir Brasilíumanninn ekki vilja bíða of lengi með að finna sér nýtt félag. Gætu það verið góð tíðindi fyrir Arsenal.

Leeds bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í lokaumferð síðustu leiktíðar. Raphinha vill komast í stærra félag.

Romano segir frá því að Chelsea og Tottenham hafi einnig haft samband varðandi vængmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot