fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Segja Raphinha nálægt því að ganga í raðir Arsenal – Leikmaðurinn sjálfur náð samkomulagi við Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 12:06

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefmiðillinn Goal í Brasilíu segir Raphinha, vængmann Leeds, nálægt því að ganga í raðir Arsenal.

Þá segir Fabrizio Romano frá því að leikmaðurinn sjálfur hafi samið við Barcelona um eigin kjör. Börsungar hafi þó ekki samið við Leeds.

Þá segir hann Arsenal hafa sýnt Raphinha áhuga frá því í mars.

Goal segir Brasilíumanninn ekki vilja bíða of lengi með að finna sér nýtt félag. Gætu það verið góð tíðindi fyrir Arsenal.

Leeds bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í lokaumferð síðustu leiktíðar. Raphinha vill komast í stærra félag.

Romano segir frá því að Chelsea og Tottenham hafi einnig haft samband varðandi vængmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“