fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Man Utd undirbýr annað tilboð eftir að rúmum átta milljörðum var hafnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 08:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa annað tilboð í Frenkie de Jong ef marka má frétt Daily Mail.

Man Utd bauð 51 milljón punda, auk bónusa, í leikmanninn á dögunum en var því hafnað af Barcelona, sem á Hollendinginn. Talið er að um 15 milljónum muni enn á því að félögin nái saman.

De Jong er 25 ára gamall og hefur verið á mála hjá Barcelona frá árinu 2019.

Hann kom frá Ajax, þar sem hann lék undir stjórn Erik ten Hag. Sá er einmitt við stjórnvölinn hjá Man Utd nú. Hann tók við af Ralf Rangnick fyrr í sumar.

De Jong lék 32 leiki í La Liga síðasta vetur. Þar kom hann alls að sex mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona