fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum fótboltastjarna með fyrirsætu sem er meira en helmingi yngri – Kynntust í gegnum látinn son hans

433
Föstudaginn 17. júní 2022 21:30

Michael Ballack og Sophia Schneiderhan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Michael Ballack, sem lék með félögum á borð við Bayern Munchen og Chelsea, er að hitta 21 árs gömlu fyrirsætuna Sophia Schneiderhan. Sjálfur er hann 45 ára gamall. Þýska blaðið Bild fjallar um þetta.

Aldursmunurinn á Ballack og Schneiderhan vekur athygli en eins og glöggir taka eftir er hann meira en tvöfalt eldri en hún.

Í fyrra kom upp afar sorglegt atvik í lífi Ballack þegar sonur hans, Emilio, lést í bifhjólaslysi.

Emilio og Michael.

Schneiderhan og Emilio voru vinir. Því hafa hún og Michael þekkst í töluverðan tíma.

Ballack var áður giftur Simone Lambe. Þau skildu árið 2012 og eiga saman þrjú börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot