fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Leikjadagskráin í enska klár: City fer til Lundúna og Liverpool heimsækir nýliða – Arsenal opnar mótið aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 08:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer aftur að rúlla 5. ágúst. Nú rétt í þessu var leikjadagskráin tilkynnt.

Það er alltaf gaman að skoða hvaða lið eigast við í fyrstu umferðinni.

Annað árið í röð mun Arsenal opna mótð. Liðið heimsækir þá Crystal Palace föstudaginn 5. ágúst.

Englandsmeistarar Manchester City fara þá til Lundúna og mæta West Ham sunnudaginn 7. ágúst. Liverpool, sem var í harðri baráttu við City um titilinn á síðustu leiktíð, heimsækir nýliða Fulham.

Þá tekur Manchester United á móti Brighton og Chelsea heimsækir Everton.

Man Utd og Liverpool mætast á Old Trafford strax í þriðju umferð.

Hér fyrir neðan má sjá leikina í fyrstu umferð í heild.

Með því að smella hér má sjá leikjadagskrá allra liða á vef BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð