fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag vill fá fyrrum leikmann sinn á Old Trafford – Man Utd leggur sjö milljarða á borðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 16:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt vera að undirbúa 50 milljóna evra tilboð í vængmanninn Antony.

Antony er brasilískur og leikur með Ajax í Hollandi.

Þessi 22 ára gamli leikmaður stóð sig vel á nýafstöðnu tímabili. Hann skoraði átta mörk og lagði upp fjögur í 23 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni.

Þá skoraði hann tvö mörk í sjö leikjum í Meistaradeild Evrópu, ásamt því að leggja upp önnur fjögur í sömu keppni.

Erik ten Hag er tekinn við sem stjóri Man Utd. Hann kemur frá Ajax og þekkir Antony þá vel.

Ten Hag reynir nú að byggja upp nýtt lið á Old Trafford eftir mikil vonbrigði Man Utd á síðustu leiktíð. Þá hafnaði liðið í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Í gær

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni