fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ten Hag vill fá fyrrum leikmann sinn á Old Trafford – Man Utd leggur sjö milljarða á borðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 16:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt vera að undirbúa 50 milljóna evra tilboð í vængmanninn Antony.

Antony er brasilískur og leikur með Ajax í Hollandi.

Þessi 22 ára gamli leikmaður stóð sig vel á nýafstöðnu tímabili. Hann skoraði átta mörk og lagði upp fjögur í 23 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni.

Þá skoraði hann tvö mörk í sjö leikjum í Meistaradeild Evrópu, ásamt því að leggja upp önnur fjögur í sömu keppni.

Erik ten Hag er tekinn við sem stjóri Man Utd. Hann kemur frá Ajax og þekkir Antony þá vel.

Ten Hag reynir nú að byggja upp nýtt lið á Old Trafford eftir mikil vonbrigði Man Utd á síðustu leiktíð. Þá hafnaði liðið í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup