fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Kostnaður við nýtt hús Ronaldo hefur hækkað um 1,1 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. júní 2022 08:09

Mynd af fjölskyldu Ronaldo. Skjáskot/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez eru að byggja sér framtíðar heimili þar sem parið ætlar að búa með börnum sínum eftir ferilinn.

Saman eiga Ronaldo og Georgina tvö börn en fyrir átti Ronaldo þrjú með staðgöngumóðir. Parið er að byggja sér hús í Quinta da Marinha í Portúgal.

Þar ætla þau að búa þegar Ronaldo hættir í fótbolta. Kostnaðurinn við húsið hefur hins vegar hækkað mikið.

Í fyrstu var talið að bygging þess myndi kosta í kringum 10 milljónir punda eða 1,6 milljarð íslenskra króna.

Kostnaðurinn hefur hins vegar hækkað all verulega og verður endanlegur kostnaður fyrir Ronaldo 17 milljónir punda eða 2,7 milljarðar íslenskra króna.

Ástæðan fyrir þessari miklu hækkun er hækkun á byggingarvörum og fleira til. Í húsinu verður inni og úti sundlaug. Þá verður bílskúr fyrir 20 bíla.

Ronaldo lét svo byggja tvær litlar íbúið á lóðinni, önnu fyrir mömmu hans og hin fyrir starfsfólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli