fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Láku óvart út hvar Haaland þreytir frumraun sína á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 11:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin virðist óvart hafa lekið því út að fyrsti leikur Englandsmeistara Manchester City á næstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni verði gegn Bournemouth.

Félagaskipti Erling Braut Haaland til City voru formlega staðfest í dag. Kemur hann frá Dortmund fyrir um 60 milljónir evra vegna klásúlu sem var í samningi Norðmannsins.

Undir tilkynningu Man City á Twitter setti reikningur ensku úrvalsdeildarinnar inn athugasemd þar sem stóð „Bournemouth“ og því fylgdi stundarglas. Færslunni hefur nú verið eytt.

Á þetta að gefa til kynna að fyrsti leikur Man City á nýrri leiktíð verði gegn Bournemouth, sem er að koma upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir að hafa tryggt sig upp úr B-deildinni á nýafstöðnu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM