fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Mynd af Mourinho og Pep kyssast á tónlistarhátíð í Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veggmynd af Pep Guardiola og Jose Mourinho er nú uppi á Primavera-tónlistarhátiðinni sem fram fer í Barcelona.

Hátíðin er afar vinsæl og hefur farið fram á hverju ári síðan 2001, að undanskildum árunum 2020 og 2021. Þá var hún felld niður vegna kórónuveirunnar.

Á veggmyndinni af stjórunum tveimur eru þeir að kyssast.

Guardiola stýrir Manchester City á Englandi og varð meistari með liðinu annað árið í röð á nýafstöðnu tímabili.

Mourinho er við stjórnvölinn hjá Roma og varð Sambandsdeildarmeistari með liðinu í vor.

Þessir frábæru stjórar voru miklir erkifjendur um tíma þegar Mourinho stýrði Real Madrid og Guardiola Barcelona.

Hér fyrir neðan má sjá veggmyndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton