fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Haaland segir frá því af hverju hann valdi City

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 10:04

Mynd: Man City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland var fyrr í morgun kynntur formlega til leiks sem nýr leikmaður Manchester City.

Vitað hefur verið af skiptunum lengi en eru þau formlega staðfest nú.

Þessi 21 árs gamli framherji kemur frá Dortmund. Man City gat keypt hann fyrir um 60 milljónir evra vegna klásúlu í samningi Norðmannsins.

Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund undanfarin tvö ár eða svo.

Norðmaðurinn fór í sitt fyrsta viðtal sem leikmaður Man City fyrr í dag og var hann meðal annars spurður út í af hverju City varð fyrir valinu.

„Að hluta til kem ég hingað vegna föður míns. Ég fæddist á Englandi og hef verið stuðningsmaður City allt mitt líf. Mér líður eins og heima hjá mér hér og tel mig geta þróað mig sem leikmann hér,“ sagði Haaland en faðir hans, Alf-Inge, lék með City á leikmannaferli sínum.

Haaland kveðst spenntur fyrir því að vinna með Pep Guardiola. „Ég talaði aðeins við hann. Við hlökkum til að vinna saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Í gær

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu