fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Haaland formlega kynntur til leiks með skemmtilegu myndbandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 09:14

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur formlega kynnt Erling Braut Haaland til leiks hjá félaginu.

Vitað hefur verið af skiptunum lengi en eru þau formlega staðfest nú.

Þessi 21 árs gamli framherji kemur frá Dortmund. Man City gat keypt hann fyrir um 60 milljónir evra vegna klásúlu í samningi Norðmannsins.

Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund undanfarin tvö ár eða svo.

Man City kynnir Haaland til leiks með skemmtilegu myndbandi sem sýnir hann í búningi Man City sem barn. Faðir Hans, Alf-Inge, lék með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli