fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Haaland aftur magnaður gegn Svíum – San Marínó tapaði naumlega

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 20:44

Martin Odegaard og Erling Braut Haaland Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er að reynast Svíum ansi erfiður í Þjóðadeildinni þessa dagana og skoraði tvennu í kvöld er Noregur hafði betur, 3-2.

Haaland átti stórleik og skoraði tvö og lagði upp eitt og situr Noregur á toppi riðils 4 í B deild með tíu stig.

Haaland skoraði einnig tvö gegn Svíum þann 5. júní er þeir norsku unnu 2-1 útisigur í sömu keppni.

Portúgal tapaði þá sínum fyrsta leik í A deild í kvöld gegn Sviss þar sem Haris Seferovic gerði eina mark leiksins.

Í sama riðli eru Spánverjar á toppnum með átta stig eftir 2-0 sigur á Tékkum á sama tíma.

Þá má nefna það að San Marínó átti leik í kvöld og tapaði naumt gegn Möltu, 1-0.

Noregur 3 – 2 Svíþjóð
1-0 Erling Haland (’10 )
2-0 Erling Haland (’54 , víti)
2-1 Emil Forsberg (’62 )
3-1 Alexander Sorloth (’77 )
3-2 Viktor Gyokeres (’90 )

Sviss 1 – 0 Portúgal
1-0 Haris Seferovic (‘1 )

Slóvenia 2 – 2 Serbía
0-1 Andrija Zivkovic (‘8 )
0-2 Aleksandar Mitrovic (’35 )
1-2 Adam Gnezda (’48 )
2-2 Benjamin Sesko (’53 )
Spánn 2 – 0 Tékkland
1-0 Carlos Soler (’24 )

Norður Írland 2 – 2 Kýpur
0-1 Andronikos Kakoulis (’32 )
0-2 Andronikos Kakoulis (’51 )
1-2 Paddy McNair (’71 )
2-2 Jonny Evans (’90 )

Georgía 0 – 0 Búlgaría

Norður Makedónía – Gíbraltar
1-0 Enis Bardi (‘4 )
1-1 Graeme Torilla (’14 , sjálfsmark)
2-1 Bojan Miovski (’16 )
3-1 Darko Churlinov (’31 )

Grikkland 1 – 0 Kosóvó
1-0 Georgios Giakoumakis (’71 )
2-0 Petros Mantalos(’90 )

Malta 1 – 0 San Marínó
1-0 Zach Muscat (’50 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu