fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Lengjudeildin: HK með þrjú á tíu mínútum – Jafnt hjá Vestra og Kórdrengjum

433
Laugardaginn 11. júní 2022 19:39

Kórinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það tók HK um tíu mínútur að klára leik sinn í Lengjudeild karla í kvöld er liðið spilaði við Þór.

Akureyringar komust yfir í Kórnum í kvöld en Aron Ingi Magnússon skoraði eina mark fyrri hálfleiksins fyrir gestina.

HK skoraði hins vegar þrjú mörk á tíu mínútum í síðari hálfleik til að tryggja sigur og mun leið sinn þriðja sigur í sumar.

Vestri fékk fyrr í dag sitt sjötta stig er liðið spilaði við Kórdrengi heima í skemmtilegum leik.

Kórdrengir komust í 2-0 í þessari viðureign en Vestri svaraði með mörkum frá Vladimir Tufegdzic og Toby King í leik sem lauk, 2-2.

HK 3 – 1 Þór
0-1 Aron Ingi Magnússon
1-1 Atli Arnarson(víti)
2-1 Arnþór Ari Atlason
3-1 Stefán Ingi Sigurðarson

Vestri 2 – 2 Kórdrengir
0-1 Þórir Rafn Þórisson
0-2 Kristofer Jacobson Reyes
1-2 Vladimir Tufegdzic
2-2 Toby King

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu