fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433

Knattspyrnustjarna handtekin á Spáni grunuð um nauðgun

433
Laugardaginn 11. júní 2022 20:00

Frá Ibiza.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarna sem spilar í Bundesligunni var handtekin á miðvikudag en maðurinn er grunaður um nauðgun á Spáni.

The Mirror fjallar um þetta mál en eins og gefur að skilja er maðurinn ekki nafngreindur að svo stöddu en hann leikur í efstu deild Þýskalands.

Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað 18 ára gamalli stúlku og situr í gæsluvarðhaldi ásamt öðrum manni á svipuðum aldri.

Atvikið átti sér stað á Ibiza á Spáni en margir knattspyrnumenn eru nú í sumarfríi eftir langt og strangt tímabil.

Mirror hefur ekki upplýsingar um hvort mönnunum hafi verið hleypt úr varðhaldi en það mun koma í ljós eftir helgi.

Atvikið á að hafa átt sér stað í glæsivillu nálægt Cova Santa á Ibiza sem er í stuttri fjarlægt frá flugvellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París