fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433

3. deild: Sindri á toppnum – Fyrstu stig ÍH

433
Laugardaginn 11. júní 2022 20:44

© 365 ehf / Andri Marinó - Óli Stefán Flóventsson er þjálfari Sindra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á mörk og fjör í 3. deild karla í dag og kvöld en fimm leikir voru á dagskrá.

Lið Sindra er á toppnum eftir að sjöttu umferð lauk en liðið vann Elliða 4-2 í dag í fjörugum leik.

ÍH nældi í sín fyrstu stig í sumar eftir leik við Augnablik en ÍH vann sannfærandi 4-0 sigur en var án stiga á botninum fyrir viðureignina.

Víðismenn eru í öðru sæti á eftir Sindra eftir 5-1 sigur á Kormák/Hvöt en Dalvík/Reynir og KFG eru einnig með 12 stig.

KFG vann Dalvík/Reyni einmitt 2-0 í dag og þá hafði Kári betur gegn KFG með sömu markatölu.

KFS 2 – 0 Dalvík/Reynir
1-0 Daníel Már Sigmarssonm
2-0 Karl Jóhann Örlygsson

Kári 2 – 0 KFG
1-0 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
2-0 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson

Sindri 4 – 2 Elliði
1-0 Abdul Bangura
1-1 Pétur Óskarsson
2-1 Mate Paponja(víti)
3-1 Kristinn Justiniano Snjólfsson
4-1 Hermann Þór Ragnarsson
4-2 Pétur Óskarsson(víti)

Víðir 5 – 1 Kormákur/Hvöt
1-0 Jóhann Þór Arnarsson
2-0 Arnór Björnsson
2-1 Ingvi Rafn Ingvarsson
3-1 Atli Freyr Ottesen Pálsson
4-1 Stefán Birgir Jóhannesson
5-1 Ísak John Ævarsson

ÍH 4 – 0 Augnablik
1-0 Arnar Sigþórsson
2-0 Baldur Kári Helgasonm
3-0 Arnar Sigþórsson(víti)
4-0 Arnar Sigþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París