fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Kári varð reiður þegar hann tók eftir þessu á æfingum Íslands – Köttur og mús og Dimmalimm

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason var sérfræðingur í myndveri hjá Viaplay eftir 1-0 sigur Íslands á San Marínó í æfingaleik í gær. Liðið og Arnar Þór Viðarsson hafa fengið skammir í hattinn fyrir frammistöðuna.

Undir lok þáttarins vildi Kári aðeins létta af sér og tala um hluti sem hann hefur tekið eftir á æfingum liðsins undir stjórn Arnars.

„Ég er búin að sjá klippur af æfingum, þetta er serious buisness. Það brunnu allir heitar fyrir landsliðið en félagsliðið hjá okkur,“ sagði Kári en hann og Rúrik Gíslason voru sérfræðingar í setti.

„Það vill þannig til að það er gaman að spila fótbolta. Þetta eiga að vera keppnismenn, það sem ég er að sjá af æfingum að þá eru þetta fíflalæti. Ég þoldi ekki svona, einhverjir leikir. Köttur og mús eða eltingaleikur, hvað er næst? Dimmalimm,“ sagði Kári og var ekki skemmt.

„Það er gaman í fótbolta, mér finnst ekki lengur gaman í dimmalimm. Það fór í taugarnar á mér og mig langaði að segja það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs