fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Kári varð reiður þegar hann tók eftir þessu á æfingum Íslands – Köttur og mús og Dimmalimm

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason var sérfræðingur í myndveri hjá Viaplay eftir 1-0 sigur Íslands á San Marínó í æfingaleik í gær. Liðið og Arnar Þór Viðarsson hafa fengið skammir í hattinn fyrir frammistöðuna.

Undir lok þáttarins vildi Kári aðeins létta af sér og tala um hluti sem hann hefur tekið eftir á æfingum liðsins undir stjórn Arnars.

„Ég er búin að sjá klippur af æfingum, þetta er serious buisness. Það brunnu allir heitar fyrir landsliðið en félagsliðið hjá okkur,“ sagði Kári en hann og Rúrik Gíslason voru sérfræðingar í setti.

„Það vill þannig til að það er gaman að spila fótbolta. Þetta eiga að vera keppnismenn, það sem ég er að sjá af æfingum að þá eru þetta fíflalæti. Ég þoldi ekki svona, einhverjir leikir. Köttur og mús eða eltingaleikur, hvað er næst? Dimmalimm,“ sagði Kári og var ekki skemmt.

„Það er gaman í fótbolta, mér finnst ekki lengur gaman í dimmalimm. Það fór í taugarnar á mér og mig langaði að segja það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“