fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Liverpool staðfestir að sjö leikmenn séu að fara frá félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest að framherjinn Divock Origi fari frítt frá félaginu þegar samningur hans rennur út í lok mánaðar.

Að auki fara þeir Loris Karius, Sheyi Ojo og Ben Woodburn frítt frá félaginu. Þeim stóð ekki til boða að fá nýjan samning.

Karius hefur ekki verið í náðinni eftir fræg mistök sínum í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2018.

Þeir Elijah Dixon-Bonner, Luis Longstaff og Sean Wilson sem voru í unglingaliðum félagsins fá heldur ekki lengri samninga.

Origi er stærsta nafnið en hann er sagður vera að skrifa undir hjá AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér