fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Segir að Grealish verði að bæta þetta til að byrja í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 10:00

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins segir að Jack Grealish verði að vera betri varnarmaður vilji hann byrja í enska landsliðinu.

Grealish var á bekknum í 1-1 jafntefli gegn Þýskalandi í gær en kom við sögu þegar England leitaði að jöfnunarmarkinu.

„Ef við myndum ekki treysta honum þá hefði hann ekki spilað síðustu tuttugu mínúturnar,“ sagði Southgate.

„Í byrjun leiks viljum við að kantmenn sæki og verjist. Það er hlutur sem Jack getur bætt, hann er betri þegar leikurinn er að opnast og hann er á boltanum.“

„Hann hafði góð áhrif á leikinn en við verðum að halda áfram að bæta hann sem leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París