fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Bale vill búa áfram í Madríd – Umboðsmaðurinn hringdi í nágranna Real

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 13:20

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getafe stendur til boða að semja við Gareth Bale nú þegar samningur hans við Real Madrid er að renna út. Angel Torres forseti Getafe segir frá.

Getafe er staðsett í Madríd og því má leiða að því líkum að kantmaðurinn knái frá Wales vilji áfram búa í höfuðborg Spánar.

Bale hafði íhugað að hætta í fótbolta en Wales er komið á HM í Katar undir lok árs og vill kappinn því halda áfram.

„Ég fékk símtal áðan og okkur var boðið að semja við Gareth Bale. Ég ræddi við umboðsmenn hans,“ sagði Angel.

Bale er 32 ára gamall en síðustu ár hjá Real Madrid hafa reynst honum erfið, á tímabilinu á undan var hann lánaður til Tottenham og átti fína spretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu