fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Bale vill búa áfram í Madríd – Umboðsmaðurinn hringdi í nágranna Real

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 13:20

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getafe stendur til boða að semja við Gareth Bale nú þegar samningur hans við Real Madrid er að renna út. Angel Torres forseti Getafe segir frá.

Getafe er staðsett í Madríd og því má leiða að því líkum að kantmaðurinn knái frá Wales vilji áfram búa í höfuðborg Spánar.

Bale hafði íhugað að hætta í fótbolta en Wales er komið á HM í Katar undir lok árs og vill kappinn því halda áfram.

„Ég fékk símtal áðan og okkur var boðið að semja við Gareth Bale. Ég ræddi við umboðsmenn hans,“ sagði Angel.

Bale er 32 ára gamall en síðustu ár hjá Real Madrid hafa reynst honum erfið, á tímabilinu á undan var hann lánaður til Tottenham og átti fína spretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París