fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lagið sem spilað var í brúðkaupinu vakti athygli eftir skitu brúðgumans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 08:51

Carroll og eiginkona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukappinn Andy Carroll gekk í það heilaga um helgina en hann og Billi Mucklow giftu sig eftir viðburðarríak daga.

Carroll hafði farið í steggjaferð til Dúbaí og endaði í rúminu með tveimur konum.

Mucklow hafði íhugað að hætta við giftinguna en ákvað að fyrirgefa Carroll þetta og ganga í það heilaga.

Carroll ákvað að fyrsta lagið í brúðkaupinu yrði lagið The Scientist með Coldplay en þar er beðist afsökunar.

Byrjunun á laginu:
Come up to meet you, tell you I’m sorry
You don’t know how lovely you are
I had to find you, tell you I need you

Ensk blöð fjalla um málið og segja að viðstaddir hafi tekið laginu sem formlegri afsökunarbeiðni frá Carroll til Mucklow.

Carroll er án félags eftir að samningur hans við WBA rann út en framherjinn hefur á ferli sínum meðal ananrs spilað með Liverpool

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum