fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Opnar sig um samskiptin við Owen sem bað hana um nektarmyndir – „Hann laug að mér í sex vikur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 09:30

Michael Owen ásamt eiginkonu sinni, Louise Bonsall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Rebecca Jane hefur opnað sig um samskipti sín við fyrrum knattspyrnustjörnina Michael Owen. Það kom fram í fréttum í fyrra að Owen hafi beðið hina 37 ára gömlu Jane um nektarmyndir. Þessi fyrrum leikmaður Liverpool, Manchester United, Newcastle og Real Madrid er giftur Louise Bonsall, æskuást sinni.

Jane segir að henni hafi liðið eins og hún ætti í samskiptum við einhleypan mann er hún ræddi við Owen. „Hann sagði mér að þau væru í raun ekki gift og að hjónabandið væri ekki eins og það liti út fyrir að vera. Hann sagði að það væri meira til að halda uppi mynd sem fólk hefði af þeim.“

„Hann sagði mér að hjónabandið væri í raun búið, þetta væri bara leikþáttur og að þau væru í raun ekki lengur gift.“

Jane hélt áfram. „Ég hefði kannski átt að kanna málið aðeins betur en ég trúði honum bara. Hann laug að mér í þær sex vikur sem ég var í samskiptum við hann.“

Jane sagðist þá einnig hafa rætt við Bonsall, eiginkonu Owen, skömmu eftir að málið komst í fréttirnar í fyrra. Segir hún hana hafa verið skilningsríka í sinn garð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina