fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Valgeir og Logi kallaðir inn í U21 landsliðið og koma í stað Finns og Atla

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 19:04

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusambandið var að tilkynna tvær breytingar á U21 landsliðshóp karla fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM.

Valgeir Valgeirsson, leikmaður HK, og Logi Tómasson, leikmaður Víkings koma inn í staðinn fyrir Finn Tómas Pálmason og Atla Barkarson.

Finnur er að glíma við meiðsli og Atli var kallaður inn í A-landsliðið fyrr í dag vegna meiðsla Willums Þórs Willumssonar.

Strákarnir í U21 liðinu eiga enn veika von um að komast upp úr riðlinum en liðið er fimm stigum á eftir Grikklandi þegar tveir leikir eru eftir og mæta Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel