fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fjölnir vann botnliðið – Grótta kom til baka og Grindavík og Kórdrengir skildu jöfn

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 3. júní 2022 21:22

Mynd/Heimasíða Grindavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti botnliði KV í Lengjudeild karla í kvöld. Það voru heimamenn sem höfðu betur í 3-1 sigri.

Viktor Andri Hafþórsson kom Fjölnismönnum í forystu eftir tæpan hálfíma leik en Askur Jóhannsson jafnaði metin fyrir KV tíu mínútum síðar. Mörk frá Hákoni Inga Jónssyni og Degi Inga Axelssyni tryggðu Fjölni sigurinn í síðari hálfleik.

Fjölnir er í 3. sæti með tíu stig eftir fimm umferðir en KV er stigalaust á botninum.

Afturelding glutraði frá sér tveggja marka forystu gegn Gróttu á heimavelli. Andri Hoti og Jökull Jörvar Þórhallsson höfðu komið Aftureldingu í 2-0 en Júlí Karlsson minnkaði muninn fyrir gestina á 75. mínútu áður en Ívan Óli Santos tryggði Gróttu jafntefli með marki á fimmtu mínútu uppbótartímans.

Grótta er í 2. sæti með tíu stig. Afturelding er hins vegar í 10. sæti með þrjú stig.

Kórdrengir og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í Safamýrinni. Kristófer Páll Viðarsson kom gestunum yfir á 29. mínútu en Iosu Villar skoraði jöfnumarmark Kórdrengja eftir rúman klukkutíma leik. Grindavík hefur farið ágætlega af stað á leiktíðinni og ekki tapað leik en liðið er með níu stig eftir fimm leiki. Kórdrengir eru í 7. sæti með sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Í gær

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“