fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Enn fækkar í hópi framherja hjá Arsenal – Lacazette fer í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. júní 2022 12:01

Lacazette (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette fer frá Arsenal þegar samningur hans við félagið rennur út í lok júní. Félagið staðfestir þetta.

Fimm ára dvöl franska framherjans í rauða hluta Lundúnar er því á enda. Framherjinn skoraði 71 mark í 206 leikjum fyrir Arsenal.

Lacazette kom til Arsenal frá Lyon árið 2017 en samkvæmt fréttum er hann á leið þangað aftur.

Lacazette er 31 árs gamall en hann og Pierre Emerick-Aubameyang byrjuðu sem framherjar Arsenal á síðustu leiktíð, báðir eru þeir farnir núna.

Ljóst má því vera að Mikel Arteta stjóri Arsenal leggur áherslu á að kaupa framherja í sumar en Gabriel Jesus hjá Manchester City hefur verið nefndur til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu