fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Til í að lækka laun sín um 600 milljónir á ári – Vill bara losna frá London

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 13:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskir fjölmiðlar segja að Romelu Lukaku sé til í að gerast nánast allt til þess að komast aftur til Inter Milan og losna frá Chelsea.

La Gazzetta dello Sport segir að Lukaku hafi náð samkomulagi við Inter um að koma á láni í ár, félögin eiga eftir að ná saman. Inter hefur ekki efni á að kaupa framherjann aftur.

Chelsea keypti Lukaku frá Inter fyrir ári síðan og borgaði félagið 97,5 milljónir punda fyrir framherjann.

Lukaku fann sig ekki og þegar líða tók á tímabilið vildi Thomas Tuchel ekki nota hann í byrjunarliðinu.

Sky á Ítalíu segir að lögfræðingar Lukaku eigi fund með forráðamönnum Inter á næstunni þar sem endurkoma hans verður rædd.

Lukaku steig fram í viðtali í desember og sagði frá því að hann vildi snúa aftur til Inter, þar leið belgíska framherjanum vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær