fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sleppur við fangelsi fyrir að sparka í kött – Sektina þénar hann á 12 tímum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma varnarmaður West Ham fer ekki í fangelsi fyrir að sparka í köttinn sinn. Dómur var kveðinn upp í dag.

Zouma þarf hins vegar að sinna samfélagsþjónustu og borga væna sekt.

Zouma þarf á næstu tólf mánuðum að sinna 180 klukkustundum í samfélagsþjónustu en bróðir hans tók upp myndbandið af dýraníðinu.

Zouma má ekki eiga kött í fimm ár og sama er að segja um bróðir hans. Zouma þarf svo að borga 9 þúsund pund í sekt en hann þénar þá upphæð á 12 klukkustundum. Zouma er með 125 þúsund pund í vikulaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“