fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Breiðablik vann stórsigur – Stjarnan vann í Laugardalnum

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 21:20

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórsigur gegn Aftureldingu í Bestu deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram á Malbikastöðinni að Varmá.

Taylor Marie Ziemer kom Blikum á bragðið á 8. mínútu og Birta Georgsdóttir bætti við marki á 23. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik. Hildur Karítas Gunnarsdóttir minnkaði muninn fyrir Aftureldingu á 55. mínútu en Natashi Anasi kom Blikum aftur í tveggja marka forystu tveimur mínútum síðar.

Anna Petryk, Alexandra Jóhannsdóttir og Clara Sigurðardóttir bættu við mörkum fyrir Blika á síðustu 18 mínútunum og lokatölur 6-1 sigur Breiðabliks sem fer upp í 4. sætið með sigrinum. Bikarmeistararnir eru með 12 stig eftir 7 leiki. Afturelding er í næstsíðasta sæti með 3 stig.

Þá vann Stjarnan sterkan 1-0 útsigur gegn Þrótturum í Laugardalnum. Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins á lokamínútu fyrri hálfleiks.

Stjarnan færir sig upp að hlið Þróttara í 3 sæti en bæði lið eru með 13 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals en Valsarar eiga leik til góða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar