fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Knattspyrnustjarnan ræddi stríðið og brotnaði niður – „Börnin skilja ekkert hvað er í gangi en eiga sér einn draum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotland og Úkraína mætast annað kvöld í undanúrslitum umspilsins um sæti á HM í Katar síðar á þessu ári. Oleksandr Zinchenko var á fréttamannafundi í aðdraganda leiksins. Sá hefur talað opinskátt um stríðið í Úkraínu í kjölfar innrásar Rússa.

„Það er draumur allra Úkraínumanna að stríðinu ljúki,“ sagði Zinchenko á fréttamannafundinum.

Hann hélt áfram. „Ég talaði við börn í Úkraínu. Þau skilja ekkert hvað er í gangi en eiga sér einn draum, að stríðinu ljúki.“

Sigurvegarinn úr einvígi Úkraínu og Skotlands mætir Wales í úrslitaleik um sæti á HM. „Á knattspyrnuvellinum eigum við líka einn draum, að fara á HM og færa Úkraínumönnum gleði á þessum erfiðu tímum,“ sagði Zinchenko.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar