fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Knattspyrnustjarnan ræddi stríðið og brotnaði niður – „Börnin skilja ekkert hvað er í gangi en eiga sér einn draum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotland og Úkraína mætast annað kvöld í undanúrslitum umspilsins um sæti á HM í Katar síðar á þessu ári. Oleksandr Zinchenko var á fréttamannafundi í aðdraganda leiksins. Sá hefur talað opinskátt um stríðið í Úkraínu í kjölfar innrásar Rússa.

„Það er draumur allra Úkraínumanna að stríðinu ljúki,“ sagði Zinchenko á fréttamannafundinum.

Hann hélt áfram. „Ég talaði við börn í Úkraínu. Þau skilja ekkert hvað er í gangi en eiga sér einn draum, að stríðinu ljúki.“

Sigurvegarinn úr einvígi Úkraínu og Skotlands mætir Wales í úrslitaleik um sæti á HM. „Á knattspyrnuvellinum eigum við líka einn draum, að fara á HM og færa Úkraínumönnum gleði á þessum erfiðu tímum,“ sagði Zinchenko.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar