fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Todd Boehly og fjárfestar ganga frá kaupunum á Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 30. maí 2022 20:22

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly og fjárfestahópur sem hann er í forsvari fyrir gengu í dag frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. BBC segir frá.

Hópurinn borgar 4,25 milljarða punda fyrir félagið sem var áður í eigu Roman Abramovich en hann var beittur viðskiptaþvingunum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu vegna tengsla við Vladímír Pútín Rússlandsforseta.

Við erum stoltir af því að vera nýir eigendur Chelsea,“ sagði Boehly í yfirlýsingu. „Við erum í þessu alla leið – hundrað prósent, hverja einustu mínútu í hverjum einasta leik. Stefna okkar sem eigendur er skýr: við viljum gera stuðningsmennina stolta.“

Todd Boehly er eining meðeigandi bandaríska hafnaboltaliðsins LA Dodgers.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona