fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Segja að þetta sé „búið“ hjá Heimi á Hlíðarenda – Gæti Heimir tekið við af Heimi?

433
Föstudaginn 27. maí 2022 13:00

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjað er að ræða og rita um framtíð Heimis Guðjónssonar sem þjálfara Vals eftir slæmt 6-2 tap gegn Breiðablik í bikarnum í gær.

Valur hefur tapað þremur leikjum í röð, í deildinni gegn Stjörnunni og Val og svo gegn Breiðablik í bikarnum í gær. Valur spilaði illa á síðustu leiktíð og framtíð Heimis var til umræðu þá.

„Þeir voru eins og kettir að labba í kringum heitan graut,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur Dr .Football um bikarþáttinn á RÚV í gær þar sem Hörður Magnússon og Logi Ólafsson ræddu framtíð Heimis.

Hjörvar Hafliðason tók þá til máls. „Heimir og Höddi eru mjög nánir vinir, Logi Ólafs tók hann upp á Skaga. Svona var þetta alltaf, allir þekkja alla. Hér eru hlutirnir sagðir, þetta er búið,“ sagði Hjörvar.

Hrafnkell ræddi þá málið. „Þetta er löngu búið, fyrir mér er bara einn þjálfari sem er á lausu sem er málið. Það er Heimir Hallgrímsson,“ sagði Hrafnkell.

Hjörvar segir að Valsmenn eigi þó ekki að breyta bara til að breyta. „Hvað geta Valsmenn gert? Ég myndi leyfa Heimi sprikla þangað til ég myndi finnast rétta manninn. Reyndu að finna einhverja lausn, ekki fara í neitt nema þú sért með lausn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn