fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Búast við því að United leggi fram stórt tilboð í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 11:30

Christopher Nkunku. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports í Þýskalandi segir frá því að Manchester United sé með virkt samtal við umboðsmann Christopher Nkunku hjá RB Leipzig.

Þar segir einnig að búist sé við að Manchester United leggi fram tilboð í þennan 24 ára gamla leikmann í næstu viku.

Nkunku er franskur landsliðsmaður en hann ólst upp hjá PSG en hélt þaðan til Þýskalands þar sem hann hefur blómstrað.

Nkunku er sóknarmaður en Erik ten Hag fær það verkefni að búa til nýtt lið hjá Manchester United.

Nkunku er einnig á lista hjá Chelsea en Manchester United gæti látið til skara skríða strax í næstu viku. Talið er að Leipzig vilji 60 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær