fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Búast við því að United leggi fram stórt tilboð í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 11:30

Christopher Nkunku. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports í Þýskalandi segir frá því að Manchester United sé með virkt samtal við umboðsmann Christopher Nkunku hjá RB Leipzig.

Þar segir einnig að búist sé við að Manchester United leggi fram tilboð í þennan 24 ára gamla leikmann í næstu viku.

Nkunku er franskur landsliðsmaður en hann ólst upp hjá PSG en hélt þaðan til Þýskalands þar sem hann hefur blómstrað.

Nkunku er sóknarmaður en Erik ten Hag fær það verkefni að búa til nýtt lið hjá Manchester United.

Nkunku er einnig á lista hjá Chelsea en Manchester United gæti látið til skara skríða strax í næstu viku. Talið er að Leipzig vilji 60 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra