fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Áflog Hemma Hreiðars og Gaua Lýðs náðust á myndband – Sjáðu þegar þeir reiddust

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV og Guðjón Pétur Lýðsson leikmaður liðsins lentu í áflogum síðustu helgi.

Atvikið átt sér stað í leik ÍBV og ÍA sem endaði með markalausu jafntefli í Bestu deild karla.

Þegar Hermann tók Guðjón af velli í leiknum þá sauð allt upp úr, þeir félagar fóru haus í haus og sjá mátti þjálfarann ýta við Guðjóni.

Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson vakti athygli á málinu á Twitter og skrifar. „Umrætt atvik í Vestmannaeyjum. Hemmi Hreiðars og Gauji Lýðs haus í haus,“ skrifar Kristján.

ÍBV hefur ekki farið vel af stað í Bestu deild karla en liðið kom upp í efstu deild fyrir þessa leiktíð. ÍBV situr í 11 sæti deildarinnar og á eftir að vinna leik eftir sjö umferðir.

Atvikið má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
Hide picture