fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Sjáðu þegar leikmenn Roma trufluðu blaðamannafund Jose Mourinho í gær

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 09:50

Getty IMages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma varð í gær fyrsta félagið til að vinna Sambandsdeild Evrópu er lærisveinar Jose Mourinho lögðu Feyenoord að velli í úrslitaleiknum.

Leiknum lauk með 1-0 sigri Roma. Nicolo Zaniolo gerði eina mark leiksins á 32. mínútu.

Feynoord kom sterkara til baka í seinni hálfleikinn en svo dró aðeins af hollenska liðinu og var forystu Roma ekki ógnað mikið. Ítalirnir voru agaðir til baka og gáfu fá færi á sér.

Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur þar með unnið alla Evrópumeistaratitlana, Meistaradeildina, Evrópudeildina og nú Sambandsdeildina.

Rómverjar ákváðu að trufla blaðamannafund Portúgalans eftir leikinn í gær og skvettu á hann vatni. Mourinho lét ekki á sér standa og tók þátt í fagnaðarlátunum sem voru gífurleg enda um fyrsta Evrópubikar Roma að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Í gær

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“