fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Hólmar Örn vildi ekki snúa aftur í landsliðið – Arnar Þór reyndi að sannfæra hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 12:00

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson hafnaði því að snúa aftur í íslenska landsliðið þegar eftir því var kallað. Þetta er fullyrt á Fótbolta.net í dag.

433.is sagði fyrst allra frá því í síðustu viku að Arnar Þór Viðarsson hefði beðið Hólmar um að snúa aftur.

Hólmar hætti í landsliðinu á síðasta ári en Arnar Þór vildi fá þennan öfluga varnarmann til baka.

„Vorum að fá þær upplýsingar að það hafi ekki gengið hjá Arnari að sannfæra Hólmar Örn. Hólmar hafi sagt nei og snýr ekki aftur í landsliðsskóna… allavega ekki að svo stöddu,“ segir í frétt Fótbolta.net.

Arnar Þór mun klukkan 13:15 í dag velja hóp sinn fyrir komandi í verkefni í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi