fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru góðar og slæmar fréttir sem stuðningsmenn Liverpool fengu á opinni æfingu sem liðið hélt í dag fyrir úrslit Meistaradeildarinnar.

Fabinho var mættur til leiks eftir meiðsli og ætti að vera klár í slaginn þegar liðið mætir Real Madrid á laugardag.

Slæmu fréttirnar eru hins vegar þær að Thiago Alcantara var hvergi sjáanlegur þegar Liverpool æfði.

Thiago meiddist gegn Wolves á sunnudag og virðist vera ansi tæpur fyrir þennan stærsta leik ársins í fótboltanum í Evrópu.

Joe Gomez var einnig mættur til starfa eftir meiðsli en ekki er búist við að hann leiki stórt hlutverk á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi