fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Segist hafa gerst sekur um dýranið – Mætti í dómssal í fylgd tveggja lífvarða

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 10:52

Mynd: SWNS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, leikmaður West Ham United, sagðist í dómssal í dag hafa gerst sekur um dýraníð í tveimur brotum sem hann þarf að svara fyrir í dómsmáli gegn sér.

Myndband af Kurt að sparka og slá til kattar sín birtist í enskum miðlum í febrúarmánuði en Yoan bróðir hans hafði tekið myndbandið upp.

Í dómssmálinu sem höfðað er gegn honum er Zouma sakaður um að láta köttinn sinn ganga í gegnum þjáningu að óþörfu og að vernda hann ekki fyrir meiðslum. Zouma hefur haldið áfram að leika með West Ham allar götur frá því að málið kom upp. Við það eru margir ósáttir.

Zouma mætti í dómssal í morgun með Yoan bróður sínum og með þeim í för voru tveir lífverðir.

Zouma játaði sekt sína í morgun í tveimur ákæruliðum um að hafa valdið vernduðu dýri „óþarfa þjáningu, með því að sparka í og ​​slá kött“, sem er í bága við 4. lið 1. undirliðs dýravelferðarlaga í Bretlandi. Þriðji ákæruliðurinn sem sneri að því að Zouma hefði ekki verndað kött sinn fyrir meiðslum var felldur niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Í gær

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Í gær

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag