fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Leik frestað hjá Brynjólfi vegna mikilla veikinda í leikmannahópnum – Aðeins þrír leikmenn úr fyrri leik til taks

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 15:00

Frá leik U-21 árs landsliðs Íslands/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað vegna mikilla veikinda í leikmannahópi Kristiansund. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kristiansund en Brynjólfur Darri Willumsson leikur með liðinu.

,,Við vorum svo tilbúnir fyrir leikinn, stemmninguna og þrjú stig á Kristiansund vellinum en sökum veikinda í leikmannahópnum er ómögulegt fyrir okkur að mæta til leiks,“ segir í tilkynningu frá Kristiansund en aðeins þrír leikmenn leikmannahópsins eru leikfærir eins og staðan er núna.

Kristiansund sótti um frestun til norska knattspyrnusambandsins og gefið var leyfi fyrir því að fresta leiknum.

,,Það hefði ekki verið réttlætanlegt að spila leikinn þegar meiðsli og veikindi í leikmannahópnum eru tekin með í reikninginn,“ segir í tilkynningu frá Kristiansund.

Brynjólfur Darri gekk til liðs við Kristiansund frá Breiðablik í mars á síðasta ári. Síðan þá hefur hann leikið 29 leiki fyrir félagið, skorað þrjú mörk og gefið fjórar stoðsendingar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea