fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli fór á kostum fyrir tyrkneska liðið Adana Demirspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær.

Hann skoraði þá fimm mörk í 7-0 sigri á Göztepe. Var eitt markanna afar glæsilegt eins og sjá má neðst í fréttinni.

Birkir Bjarnason leikur með Adana. Hann var ónotaður varamaður í gær. Landsliðsfyrirliðinn á ár eftir af samningi sínum í Tyrklandi.

Leikurinn í gær var sá síðasti hjá Adana á þessari leiktíð. Liðið hafnar í níunda sæti með 55 stig, tíu stigum frá Evrópusæti. Adana átti mjög fína spretti fyrr á tímabilinu en svo dró aðeins úr þeim og liðið sogaðist neðar í töfluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Í gær

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því