fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City varð í gær Englandsmeistari eftir magnaðan endurkomu sigur gegn Aston Villa í gær.

Það leit á kafla út fyrir að titilinn væri í mikilli hættu hjá City því Aston Villa komst í 0-2. Bláliðar sneru dæminu þó við með þremur mörkum á fimm mínútna kafla í seinni hálfleik.

City vann deildina því með einu stigi meira en Liverpool.

Leikmenn City fóru svo í gærkvöldi, ásamt stjóranum Pep Guardiola og mökum, út á lífið þar sem djammað var fram á nótt.

Ljósmyndarar voru að sjálfsögðu á svæðinu og smelltu af myndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Í gær

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því