fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Leeds að ganga frá kaupum á bandarískum miðjumanni

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 23. maí 2022 19:36

Brendan Aaronson (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnufélagið Leeds United er að ganga frá kaupum á bandaríska miðjumanninum Brendan Aaronson. Þetta segir virti fjölmiðlamaðurinn Fabrizio Romano.

Aaronson kemur frá Red Bull Salzburg í Austurríki. Hann er upphaflega frá Medford í New Jersey og hefur verið kallaður „Medford Messi“ í fjölmiðlum.

Miðjumaðurinn mun kosta Leeds um 28 milljónir punda. Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Leeds, er bandarískur. Honnum tókst að halda Leeds í ensku úrvalsdeildinni eftir að Marco Bielsa var látinn taka poka sinn í lok febrúar.

Leeds tryggði áframhaldandi veru sína í efstu deild með 2-1 sigri á Brentford í lokaumferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til