fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Sverrir og Willum töpuðu bikarúrslitaleikjum

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 20:18

Sverrir Ingi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason og Willum Þór Willumsson léku báðir bikarúrslitaleiki með sínum liðum, PAOK í Grikklandi og BATE í Hvíta-Rússlandi, í dag.

PAOK mætti Panathinaikos en tapaði 1-0. Aitor Cantalapiedra gerði eina mark leiksins. Sverrir Ingi lék allan leikinn með PAOK.

BATE mætti Gomel og tapaði 1-2. Jakov Filipovic kom BATE yfir. Gomel jafnaði þegar Maksim Bordachev gerði sjálfsmark og Sergey Matveychik skoraði sigurmarkið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Umtiti gæti haldið heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta tókst að selja manninn sem hann þoldi ekki

Arteta tókst að selja manninn sem hann þoldi ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City
433Sport
Í gær

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní
433Sport
Í gær

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison
433Sport
Í gær

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic
433Sport
Í gær

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham