fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Gætu veitt erkifjendum sínum tvöfalt högg í magann

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að Gabriel Jesus yfirgefi Manchester City í sumar.

Mínútum framherjans mun án efa fækka töluvert við komu Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund í sumar. Hann leitar því líklega annað.

Jesus hefur verið sterklega orðaður við Arsenal. Liðið er í krísu fram á við þar sem samningar þeirra Eddie Nketiah og Alexandre Lacazette eru að renna út.

Nú segir Football.london hins vegar frá því að erkifjendur Arsenal í Tottenham ætli að veita þeim samkeppni um Brasilíumanninn.

Það er útlit fyrir að Tottenham muni hafa betur gegn Arsenal í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu. Til þess þarf liðið aðeins að fá stig gegn Norwich í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Myndi það án efa gefa lærisveinum Antonio Conte forskot í baráttunni Jesus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref