fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Bæði Wolves og Aston Villa hafa mikinn fjárhagslegan hag af því að tapa um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 09:09

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves gæti haft nokkurn hag af því að tapa gegn Liverpool um helgina. Ástæðan er sú að Wolves fær væna summu ef Diogo Jota verður Englandsmeistari með Liverpool.

Wolves seldi Jota til Liverpool árið 2020 en mikið af fjárhæðunum kemur í gegn bónusa fyrir árangur hjá Liverpool og Jota sjálfum.

Liverpool hefur hingað til aðeins borgað 17 milljónir punda fyrir Jota en ef Liverpool verður Englandsmeistari munu nokkrar milljónir punda renna í vasa Wolves.

Wolves heimsækir Liverpool á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag en Liverpool þarf að vinna Wolves og treysta á að Aston Villa taki stig af Manchester City.

City er með eins stig forystu en þar á bæ er sama staða uppi því Aston Villa fær vænan bónus frá Manchester City ef Jack Grealish verður Englandsmeistari með liðinu ef marka má fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum